Local nuts for sale

Friday, November 18, 2005

Hvaða tröll er ég?


Íþróttaálfur

Þú ert vanaföst, yfirveguð félagsvera.

Arnold Schwarzenegger er vanaföst, yfirveguð félagsvera. Það er því ekki leiðum að líkjast. Íþróttaálfurinn býr sko ekki í Latabæ (LazyTown TM). Hann tekur til fótanna, án þess að vera að missa af strætó og þótt enginn sé að elta hann. Hann er hrókur alls fagnaðar í heita pottinum og er jafnvígur í flugsundi og að troða marvaða. Rétt eins og Tortímandinn er íþróttaálfurinn marksækinn og staðfastur. Ekkert fær hann stöðvað.

"Áfram Latibær, I'll be back!"

Hvaða tröll ert þú?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home